Störf í boði

Við óskum eftir fólki sem hefur brennandi áhuga og metnað til að takast á við ný og krefjandi verkefni hjá fyrirtæki í örum vexti.

Hátæknisetur
13.000

fermetra hús innan Vísindagarða Háskóla Íslands

Sérfræðingur í tækniteymi

Alvotech óskar eftir að ráða sérfræðing í tækniteymi fyrirtækisins. Helstu verkefni snúa að uppsetningu á kvörðunar- og viðhaldsgrunni, gerð skriflegra leiðbeininga, vinnu við gæðamál auk ýmissa sérverkefna.

Read more

Rafvirki

Alvotech óskar eftir að ráða rafvirkja í viðhalds- og tækniteymi fyrirtækisins. Unnið er í dagvinnu við viðhald á framleiðslutækjum og hreinkerfum svo sem vatnshreinsikerfum, loftræsikerfum, þrýstiloftkerfi, gaskerfi og kælikerfum.

Read more

Vélvirki

Alvotech óskar eftir að ráða annars vegar rafvirkja og hins vegar vélvirkja í viðhalds og tækniteymi fyrirtækisins. Unnið er í dagvinnu við viðhald á framleiðslutækjum og hreinkerfum svo sem vatnshreinsikerfum, loftræsikerfum, þrýstiloftkerfi, gaskerfi og kælikerfum.

Read more

Finnur þú ekki starfið sem þú leitar að?

Þá getur þú sent okkur almenna starfsumsókn með ferilskrá því við erum ávallt á höttunum eftir hæfileikaríku fólki. Farið er vandlega yfir allar umsóknir sem okkur berast.  

Sækja um starf

Meet us at .
Please tell us a little about yourself.

Við notum vefkökur (e.Cookies) m.a. til að tryggja að vefsíðan okkar virki á réttan hátt og til að greina umferð um vefinn. Nánar um vefkökunotkun.