17 October 2020
Sérfræðingur á gæðasviði - QA Operations Specialist

QA Operations sérfræðingur á gæðasviði Alvotech styður við Drug Substance framleiðsludeild ásamt því að samþykkja framleiðsluskrár og frávik (CAPA), Viðkomandi tekur einnig þátt í að undirbúa og skipuleggja úttektir á vegum Alvotech.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Samþykkt á framleiðslumasterum og framleiðsluskrám
  • Samþykkt á skriflegum leiðbeiningum
  • Samþykkt á frávikum, CAPA og breytingabeiðnum
  • Þátttaka í úttektarundirbúningi

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskólamenntun á sviði lyfjafræði, lífefnafræði, efnafræði eða skyldum greinum
  • Að minnsta kosti 5 ára reynsla úr lyfjaframleiðslu og/eða GMP umhverfi
  • Gott vald á ensku
  • Góð samstarfshæfni, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð
  • Frumkvæði og faglegur metnaður

Sækja um starf