17 October 2020
Sérfræðingur á gæðasviði – Medical Device QA Specialist

Medical Device Specialist sér til þess að gæðakröfur fyrir medical device (lækningatæki) séu í samræmi við gildandi staðla og kröfur ásamt því að viðhalda og þróa gæðakerfi fyrir lækningatæki sem þróuð eru hjá Alvotech.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Þróun og viðhald gæðakerfis fyrir medical device / combination products
 • Umsjón gæðamála fyrir medical device á markaði
 • Samskipti við tengda framleiðendur sem sjá um samsetningu og pökkun á lyfjum fyrir Alvotech
 • Þátttaka í rýni á gæðaferlum
 • Þátttaka í úttektum

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólamenntun á sviði lyfjafræði, lífefnafræði, efnafræði eða skyldum greinum
 • Að minnsta kosti 5 ára reynsla úr lyfjaiðnaði eða öðrum medical device tengdum iðnaði
 • Reynsla af GMP, ISO 13485, ISO 14971 og öðrum stöðlum fyrir medical device
 • Gott vald á ensku
 • Góð samstarfshæfni
 • Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð
 • Frumkvæði og faglegur metnaður

Sækja um starf