17 October 2020
Sérfræðingur á gæðasviði / QA Quality Control Specialist

Sérfræðingur á gæðasviði Alvotech styður við gæðarannsóknardeild (Quality Control) á sviði örverumælinga ásamt því að koma að frávikum, CAPA og úttektum.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Samþykktir á rannsóknarskrám
 • Samþykktir á skriflegum leiðbeiningum
 • Samþykktir á frávikum, CAPA, utanmarkarannsóknum og breytingabeiðnum
 • Samþykktir á rannsóknum vegna umhverfismælinga
 • Þátttaka í úttektum

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólamenntun á sviði örverufræði, lyfjafræði eða skyldum greinum
 • Að minnsta kosti 5 ára reynsla úr lyfjaiðnaði og/eða GMP umhverfi
 • Reynsla í örverufræði er kostur
 • Gott vald á ensku
 • Góð samstarfshæfni, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð
 • Frumkvæði og faglegur metnaður

Sækja um starf