17 October 2020
Starfsmaður í skjalateymi gæðasviðs / Quality Assurance Technician

Starfsmaður í skjalateymi á gæðasviði sinnir ýmsum verkefnum til að styðja við rekstur sviðsins.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umsjón, útgáfa og almennt utanumhald á gæðatengdum skrám og skjölum
  • Rýni og samþykkt á framleiðslugögnum
  • Umsjón og viðhald á skjalasafni
  • Þátttaka í úttektarundirbúningi

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Reynsla af lyfjaiðnaði og/eða GMP umhverfi kostur
  • Menntun við hæfi
  • Gott vald á ensku
  • Góð samstarfshæfni, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð
  • Frumkvæði og faglegur metnaður

Sækja um starf