vertu með

Við leitum að nýjum liðsmönnum sem munu móta framtíðina með okkur

Ísland

Mannauðssérfræðingur / HR Specialist (HRBP)

Alvotech leitar að reynslumiklum Mannauðssérfræðingi (HRBP) í mannauðsteymi Alvotech. Starfið fellst í því að þróa stefnur Alvotech er snúa að mannauðsmálum, ferlum og verklagi og að taka þátt í að byggja upp framúrskarandi mannauðsteymi sem styður við starfsmenn og stjórnendur Alvotech og stefnu fyritækisins til framtíðar.
Skoða starf
Ísland

Sérfræðingur á gæðasviði / QA Quality Control Specialist

Sérfræðingur á gæðasviði Alvotech styður við gæðarannsóknardeild (Quality Control) á sviði örverumælinga ásamt því að koma að frávikum, CAPA og úttektum.
Skoða starf
Ísland

Verkefnastjóri gæðasviðs / Compliance Activity Manager

Compliance Activity Manager er nýtt starf innan gæðasviðs sem hefur það að markmiði að halda utan um verkefnaáætlanir gæðasviðs og vinna náið með framkvæmdastjóra gæðamála að skipulagi verkferla og stefnumótun gæðamála innan gæðasviðs Alvotech.
Skoða starf
Ísland

Verkefnastjóri á gæðasviði / Project Manager QA

Project manager QA er nýtt starf innan gæðasviðs sem hefur það að markmiði að halda utan um verkefnaáætlanir gæðasviðs (QA) og vinna náið með stjórnendum að skipulagi verkferla og stefnumótun gæðamála innan gæðasviðs Alvotech.
Skoða starf
Ísland

Mannauðssérfræðingur - Lykilmælikvarðar / HR People Analytics Specialist

Við leitum að öflugum aðila til að hanna mælaborð fyrir lykilmælikvarða í mannauðsmálum. Viðkomandi mun vinna að framsetningu og greiningu gagna sem varða lykiltölur og mælikvarða mannauðssviðs.
Skoða starf
Ísland

Sérfræðingur á gæðasviði - QA Operations Specialist

QA Operations sérfræðingur á gæðasviði Alvotech styður við Drug Substance framleiðsludeild ásamt því að samþykkja framleiðsluskrár og frávik (CAPA), Viðkomandi tekur einnig þátt í að undirbúa og skipuleggja úttektir á vegum Alvotech.
Skoða starf
Ísland

Starfsmaður í skjalateymi gæðasviðs / Quality Assurance Technician

Starfsmaður í skjalateymi á gæðasviði sinnir ýmsum verkefnum til að styðja við rekstur sviðsins
Skoða starf
Ísland

Verkefnastjóri á gæðasviði / Project Manager QC

Project manager QC er nýtt starf innan gæðasviðs sem hefur það að markmiði að halda utan um verkefnaáætlanir gæðasviðs gagnvart gæðarannsóknardeild (QC) og vinna náið með stjórnendum að skipulagi verkferla og stefnumótun gæðamála innan gæðarannsóknardeildar Alvotech.
Skoða starf
Ísland

Sérfræðingur á gæðasviði – Medical Device QA Specialist

Medical Device Specialist sér til þess að gæðakröfur fyrir medical device (lækningatæki) séu í samræmi við gildandi staðla og kröfur ásamt því að viðhalda og þróa gæðakerfi fyrir lækningatæki sem þróuð eru hjá Alvotech.
Skoða starf
Ísland

Sérfræðingur í birgðastýringu hráefna / Raw Materials Planner

Sérfræðingur í birgðastýringu hráefna er lykilstarfsmaður við stjórnun og utanumhald hráefna hjá aðfangakeðju Alvotech. Hann hefur umsjón með og hagræðir hráefnisflæði, að teknu tilliti til framleiðsluáætlana, birgðastöðu og markmiða um birgðastöðu, með það að lokamarkmiði að félagið nái markmiðum sínum um þjónustustig
Skoða starf
Umsóknarfrestur er til og með 2. nóvember næstkomandi.

Við viljum fá til liðs við okkur ástríðufulla einstaklinga með margvíslegan bakgrunn. Reynsla og þekking úr lyfja og líftæknigeira og alþjóðlegu umhverfi er mikill kostur, sem og reynsla af því að starfa í GMP eða GCP umverfi.